Ef skilafrestur á sjálfsálestri er útrunninn þá er gráupplagt að skrá sig inn á Mínar síður. Þar getur þú skilað inn álestri þegar þér hentar og þar getur þú nálgast upplýsingar um orkureikninga og notkun.